1. grein

   1  Jónas Jónsson, f. 1. maí 1885 í Hriflu í Bárðdælahr í S-Þing, d. 19. júlí 1968, alþingismaður og ráðherra(stofnandi Framsóknarflokksins og fl.)  [Laxamýrarætt, Kennaratal]

   2  Jón Kristjánsson, f. 17. apríl 1841, d. 18. nóv. 1919, bóndi á Hriflu í Kinn, s.m.Rannveigar  [Laxamýrarætt, Kennaratal] - Rannveig Jónsdóttir (sjá 2. grein)

   3  Kristján Jónsson, f. um 1820, Bóndi í Sýrnesi.  [Laxamýrarætt] - Sigurbjörg Pálsdóttir (sjá 3. grein)

   4  Jón Kristjánsson, f. 9. febr. 1789, d. 1843, bóndi á Brúnum og í Sýrnesi.  [Svalb.s.] - Rannveig Jónsdóttir (sjá 4. grein)

   5  Kristján Jósepsson, f. 1769 á Stóru-Laugum í Reykjadal, d. 10. okt. 1846, bóndi á Halldórsstöðum í Reykjadal  [Laxdælir, Íæ, Eyf. ættir I 89] - Sesselja "eldri" Bergsdóttir (sjá 5. grein)

   6  Jósef Tómasson, f. 1743, d. 7. ágúst 1825 á Ytra-Tjarnarkoti í Staðarbyggð., bóndi á Halldórsstöðum í Reykjadal, Ytri-Tjarnhorni, Garðshorni og Hvassafelli  [S.æ.1890-1910 I] - Ingibjörg Hallgrímsdóttir (sjá 6. grein)

   7  Tómas Tómasson, f. 1705, d. 1782, Bóndi í Hvassafelli, frá honum er "Hvassafellsætt"  [S.æ.1850-1890 V, Laxamýrarætt og Vík. III bls. 239.] - Rannveig Gamalíelsdóttir (sjá 7. grein)

   8  Tómas Sveinsson, f. 1669, d. um 1712, Bóndi og hreppstjóri í Kollugerði, Glæsibæjarhreppi 1703.  [Svarfdælingar II. bls. 150, Vík. III bls. 239.] - Þórdís Magnúsdóttir (sjá 8. grein)

   9  Sveinn Magnússon, f. 1627, Bóndi á Guðrúnarstöðum í Saurbæjarhreppi.  Var á Möðruvöllum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.  [Lrm, Æt.GSJ, Ábúendatal Eyjafj. ] - Sigríður Kolbeinsdóttir (sjá 9. grein)

  10  Magnús Þorláksson, f. 1600, bóndi á Illugastöðum í Fnjóskadal  [Lrm, Æt.GSJ] - Guðrún Tómasdóttir, f. 1600, d. 1668, húsfreyja á Illugastöðum

 

  2. grein

   2  Rannveig Jónsdóttir, f. 11. júlí 1842 á Gvendarstöðum, d. 19. júní 1923, húsfreyja á Sveinbjarnargerði og Hriflu í Kinn  [Alþingism.t., Svalb.s.]

   3  Jón Jónsson, f. um 1810, Bóndi á Gvendarstöðum.  [Svalb.s.] - Helga Jónsdóttir (sjá 10. grein)

   4  Jón Jónsson, f. um 1780, bóndi á Gvendarstöðum  [Svalb.s.]

   5  Jón Arason, f. 1759, bóndi í Syðra-Hóli í Fnjóskadal  [Svalb.s.]

   6  Ari Jónsson, f. 1725 í Görðum í Draflastöðum í S-Þing, bóndi á Syðri-Hóli og Garði í Fnjóskadal  [S.æ.1850-1890 V, Svalb.s.] - Helga Árnadóttir, f. 1735 í S-Þing, húsfreyja á Syðra Hóli og Garði í Fnjóskadal

 

  3. grein

   3  Sigurbjörg Pálsdóttir, f. um 1815, Húsfreyja í Sýrnesi.  [Súlur 7.]

   4  Páll Guðmundsson, f. um 1769, d. 1843, Bóndi í Brúnagerði í Fnjóskadal.  [Laxdælir, Svalb.s.] - Sigríður Markúsdóttir (sjá 11. grein)

   5  Guðmundur Pálsson, f. um 1735, d. 28. maí 1785, Bóndi á Snæbjarnarstöðum og í Brúnagerði.  [Laxdælir, Niðjatal S.S.& H.G.Jód.] - Anna Árnadóttir (sjá 12. grein)

   6  Páll Guðmundsson, f. 1687, bóndi í Fjósatungu, var vinnumaður í Grjótárgerði 1703,   [1703,] - Þorgerður Björnsdóttir (sjá 13. grein)

   7  Guðmundur Tómasson, f. 1649, Bóndi í Grjótárgerði, Hálshreppi 1703.  [1703] - Arnfríður Pálsdóttir (sjá 14. grein)

   8  Tómas Guðmundsson, f. um 1625, faðir Guðmundar  [Lr]

   9  Guðmundur Tómasson, f. um 1602, bóndi á Kambsstöðum  [Íæ V]

  10  Tómas Ólafsson, f. 1570, d. um 1664 - 8 á Kambsstöðum, Prestur á Hálsi í Fnjóskadal 1628-52. Bjó eftir það á Kambsstöðum., sjá bls 15  [Íæ V] - Ragnheiður Árnadóttir, f. 1580, húsfreyja á Hálsi í Fnjóskadal, f.k.Tómasar

 

  4. grein

   4  Rannveig Jónsdóttir, f. 1795, Húsfreyja á Brúnum og í Sýrnesi.  [Laxamýrarætt]

   5  Jón "yngri" Stefánsson, f. 28. sept. 1754, d. 16. des. 1819, prestur að Helgustöðum frá 1797, var áður prestur í Grímsey en veiktist af lélegu vatni!  [Íæ III, Skriðuhr.II] - Helga Magnúsdóttir (sjá 15. grein)

   6  Stefán Halldórsson, f. júlí 1722 á Bakka í Öxnardal, d. 2. nóv. 1802, prestur á Myrká 1753-85 og Laufási frá 1785, sjá bls 321  [Íæ IV, Svarfdælingar I bls. 110.] - Þuríður Jónsdóttir (sjá 16. grein)

   7  Halldór Jónsson, f. 1697, d. jan. 1769 (gr.26.1), bóndi á Öxnarhól og Bakka í Öxnardal, var í Auðnum í Skriðuhreppi 1703  [Skriðuhr.II, 1703] - Steinunn Guðmundsdóttir (sjá 17. grein)

   8  Jón Björnsson, f. 1661, Bóndi á Auðnum, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.  [1703, Æt.Hún.165.1] - Gunnvör Stefánsdóttir (sjá 18. grein)

   9  Björn Kolbeinsson, f. um 1635, bóndi á Stóru-Völlum í Bárðardal.  [Lrm]

  10  Kolbeinn Eiríksson, f. um 1610, bóndi á Stóruvöllum í Bárðardal  [Lrm, Æ.t.GSJ] - Ólöf Hálfdánardóttir, f. um 1605, húsmóðir á Stóruvöllum í Bárðardal

 

  5. grein

   5  Sesselja "eldri" Bergsdóttir, f. 1765, d. 1818, Húsfreyja á Halldórsstöðum í Eyjafirði, f.k.Kristjáns  [Laxdælir, íæ]

   6  Bergur Magnússon, f. 1725, d. 24. ágúst 1767, prestur að Nesi í Aðaldal.  [Íæ, Laxamýrarætt] - Sigríður Eggertsdóttir (sjá 19. grein)

   7  Magnús Ingimundarson, f. 1695, d. 1750 á Göngustöðum., Bóndi á hluta Sökku 1726, Göngustöðum 1727 til æviloka. Var á Krosshóli 1703.  [Svarfdælingar II bls. 8.] - Ólöf Guðbrandsdóttir (sjá 20. grein)

   8  Ingimundur Finnsson, f. 1653, d. 1712 eða síðar., Bóndi á Krosshóli, Svarfaðardalshreppi 1703.  [Svarfdælingar I bls. 280.] - Guðrún Magnúsdóttir (sjá 21. grein)

   9  Finnur Ingimundarson, f. um 1620, bóndi á Hofi 1665  [Svarfdælingar I] - Ónefnd Sigurðardóttir (sjá 22. grein)

  10  Ingimundur Finnsson, f. (1580), bóndi á Selá, í beinann karllegg frá Vilhjálmi Finnssyni bóndi á Hreiðarsstöðum sjá þar)  [Svarfdælingar I]

 

  6. grein

   6  Ingibjörg Hallgrímsdóttir, f. 1737 á Naustum, d. 1805, húsfreyja á Garðshorni og Ytra-Tjarnakoti, f.k.Jósefs   [S.æ.1850-1890 II]

   7  Hallgrímur Jónsson, f. 2. maí 1717 á Naustum í Eyjafirði, d. 25. sept. 1785 í Miklagarði, Bóndi og tréskurðarmaður á Naustum 1738-43, Kjarna í Eyjafirði 1743-52, Halldórsstöðum í Laxárdal 1752-5, Kasthvammi í Aðaldal 1755-71, húsmaður á Upsum á Upsaströnd 1771-85  [Laxamýrarætt, Laxdælir bls. 18] - Halldóra Þorláksdóttir (sjá 23. grein)

   8  Jón Hallgrímsson, f. 1684, d. 1746, Bóndi á Ytra-Gili í Eyjafirði og Naustum í Eyjafirði  [Svarfdælingar II] - Ólöf Jónsdóttir, f. 1677, d. 1741, Húsfreyja á Ytra-Gili í Eyjafirði og Naustum í Eyjafirði

   9  Hallgrímur Sigurðsson, f. um 1645, Bóndi á Naustum í Eyjafirði  [Laxdælir] - Halldóra Sigurðardóttir, f. um 1650, Húsfreyja á Naustum.

  10  Sigurður Sæmundsson, f. um 1600, Bóndi í Eyjafirði  [Laxdælir] - Engilráð Nikulásdóttir, f. um 1600 á Rúgsstöðum í Eyjafirði, húsfreyja í Eyjarfirði

 

  7. grein

   7  Rannveig Gamalíelsdóttir, f. um 1705, d. 1767, Húsfreyja á Finnastöðum, Hleiðargarði og Hvassafelli í Eyjafirði  [S.æ.1850-1890 V]

   8  Gamli Gamalíel Halldórsson, f. 1657, Bóndi á Hróastöðum, Hálshreppi 1703. (stendur Gamalíel í E.æ.I)  [Laxamýrarætt] - Ingibjörg Magnúsdóttir (sjá 24. grein)

   9  Halldór Árnason, f. um 1620, Bóndi á Hróarsstöðum í Fnjóskadal.  [Lrm] - Guðrún Þórarinsdóttir (sjá 25. grein)

  10  Árni Pétursson, f. um 1590, bóndi á Svínavatni  [Svalb.s.] - Halldóra Benediktsdóttir, f. um 1590, húsfreyja á Svínavatni

 

  8. grein

   8  Þórdís Magnúsdóttir, f. 1668, d. nóv. 1753, Húsfreyja í Kollugerði, Glæsibæjarhreppi 1703.  [Svarfdælingar iI]

   9  Magnús Sigurðsson, f. 1635, Bóndi á Gilsá, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.  [1703, Svardælingar II] - Sesselja Eyjólfsdóttir (sjá 26. grein)

  10  Sigurður Bjarnason, f. um 1605, bóndi á Gilsá í Saurbæjarhreppi  [Espolin, Æ.t.GSJ] - Ásdís Jónsdóttir, f. um 1605, Húsfreyja á Gilsá í Saurbæjarhreppi

 

  9. grein

   9  Sigríður Kolbeinsdóttir, f. um 1630, d. um 1703 (fyrir það), húsfreyja á Guðrúnarstöðum   [Lrm, Æt.Hún.I, ]

  10  Kolbeinn Eiríksson - Ólöf Hálfdánardóttir (sjá 4-10)

 

  10. grein

   3  Helga Jónsdóttir, f. um 1820, húsfreyja á Gvendarstöðum  [Svalb.s.]

   4  Jón Kristjánsson - Rannveig Jónsdóttir (sjá 1-4)

 

  11. grein

   4  Sigríður Markúsdóttir, f. 16. júlí 1772, d. 1834, húsfreyja á Brúnargerði  [Svalb.s.]

   5  Markhus Villert, f. um 1735, Danskur  skipherra.  [Lr] - Halldóra Þorgeirsdóttir (sjá 27. grein)

 

  12. grein

   5  Anna Árnadóttir, f. um 1740, d. 20. okt. 1794, húsfreyja í Brúnargerði í Fnjóskadal  [Laxdælir, Nt.S.S.& H.G.Jód.]

   6  Árni Gottskálksson, f. um 1720, bóndi í S-Þingeyjarsýslu  [Laxdælir, Nt.S.S.& H.G.Jód.]

   7  Gottskálk "svarti" Árnason, f. 1691, bóndi á ....Var á Kambsmýrum, Hálshreppi 1703.  [1703, Æt.Skagf.133.]

   8  Árni Hallgrímsson, f. um 1660 ??, Ættaður frá Þórðarstöðum.  [Ættir Skagfirðinga nr. 133.]

 

  13. grein

   6  Þorgerður Björnsdóttir, f. 1695, húsfreyja á Fjósatungu, Var á Syðritjörnum, Öngulstaðahreppi 1703.  [1703, Nt.S.S.& H.G.Jód.]

   7  Björn Jónsson, f. 1663, Bóndi á Syðritjörnum, Öngulstaðahreppi 1703.  [1703, Niðjatal S.S.& H.G.Jód.] - Þórunn Oddsdóttir (sjá 28. grein)

   8  Jón Guðmundsson, f. 1630, bóndi á Syðri-Tjörnum, var á Hranastöðum 1703,   [1703, Krákust.æ, ] - Kristín Egilsdóttir (sjá 29. grein)

   9  Guðmundur "seki" Jónsson, f. um 1600, d. 1636, bóndi á Grýtu í Eyjarfirði, hálshöggvin á Spjaldhaga við Grund vegna barneignar með mákonu sinni  [Íæ, Æt.Skagf.138,] - Katrín Magnúsdóttir, f. um 1601, húsfreyja í Grýtu í Eyjarfirði

  10  Jón "eldri" Halldórsson, f. um 1560, prestur í Kaupangi og bryti í Skálholti.  [Íæ III, Frg.II, Lrm] - Sigríður Jónsdóttir, f. um 1562, húsfreyja á Kaupangri í Eyjarfirði og í Skálholti

 

  14. grein

   7  Arnfríður Pálsdóttir, f. 1641, Húsfreyja í Grjótárgerði, Hálshreppi 1703.  [1703]

   8  Páll Þorkelsson, f. um 1610, bóndi í Böðvarsnesi.  [Íæ V, ] - Gróa Tómasdóttir (sjá 30. grein)

 

  15. grein

   5  Helga Magnúsdóttir, f. 11. sept. 1766, d. 23. jan. 1810, húsfreyja á Helgastöðum, s.k.Jóns  [Íæ III, Skriðuhr.I]

   6  Magnús Jónsson, f. 1728 í Garði í Keldudal, d. 4. ágúst 1789 í Myrkárdal, bónda og meðhjálpari í Myrkárdal í Öxnardal  [Íæ, S.æ.1850-1890 II, Skriðuhr.II, L.r.Árna] - Ásdís Jónsdóttir (sjá 31. grein)

   7  Jón Ketilsson, f. 1686 á Svalbarði, d. 5. mars 1753 í Myrkársókn, prestur, smiður og bókbindari á Myrkrá 1734-51, var á Garði í Kelduhreppi 1703 að læra til skóla  [Íæ III, 1703, Skriðuhr.I, Ábút.Eyjarf.] - Þorbjörg Jónsdóttir (sjá 32. grein)

   8  Ketill Eiríksson, f. 1636, d. 1690, Prestur á Desjamýri 1661-72, Svalbarði frá 1672, sjá bls 354  [Íæ III, ] - Kristrún Þorsteinsdóttir (sjá 33. grein)

   9  Eiríkur Ketilsson, f. um 1605, d. 1647, Prestur á Skriðuklaustri 1630-32, Eiðum 1632-6, Vallanesi 1636-47.  [Íæ, Fremrahálsætt] - Guðrún "eldri" Árnadóttir (sjá 34. grein)

  10  Ketill Ólafsson, f. um 1570, d. 1634, Prestur á Kálfafellsstað.  [Íæ III, Vík. I bls. 184.] - Anna Einarsdóttir, f. um 1570, Húsmóðir á Kálfafellsstað, s.k.Ketils.

 

  16. grein

   6  Þuríður Jónsdóttir, f. 17. ágúst 1726, d. 16. júlí 1782, húsfreyja á Myrká og Laufási,  [Íæ, S.æ.1850-1890 I]

   7  Jón Ketilsson - Þorbjörg Jónsdóttir (sjá 15-7)

 

  17. grein

   7  Steinunn Guðmundsdóttir, f. 1699, húsfreyja á Öxnarhóli og Bakka í Hörgárdal, Var á Selá, Svarfaðardalshreppi 1703.  [Skriðuhr.II, 1703]

   8  Guðmundur Þorláksson, f. 1668, d. 1747, Prestur á Þönglabakka eftir 1703, Bóndi á Selá, Svarfaðardalshreppi 1703.  [Íæ II, 1703] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 35. grein)

   9  Þorlákur Halldórsson, f. 1625, d. 1690, Prestur á Auðkúlu 1657-1690  [Íæ V, Skriðuhr.II, ] - Þórdís Illugadóttir (sjá 36. grein)

  10  Halldór Þorsteinsson, f. 1563, d. 1642, prestur á Reynistaðaklaustri, Ríp, Þingeyraklaustri, bjó á Brekku í Þingi  [Íæ II, Vík. II.121.] - Steinunn Egilsdóttir, f. um 1590, húsfreyja á Þingeyrum

 

  18. grein

   8  Gunnvör Stefánsdóttir, f. 1675, Húsfreyja á Auðnum, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.  [1703]

   9  Stefán Halldórsson, f. 1652, Bóndi á Þverá, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.  [1703] - Guðrún Einarsdóttir, f. 1648, Húsfreyja á Þverá, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.

  10  Halldór Ormsson, f. um 1620 ??, bóndi á Þverá í Öxnardal  [Svarfdælingar I bls. 227.]

 

  19. grein

   6  Sigríður Eggertsdóttir, f. 1727, d. 14. júní 1799 á Halldórsstöðum., húsfreyja á Nesi í Aðaldal  [Íæ, Laxamýrarætt]

   7  Eggert Sæmundsson, f. 1695 á Másstöðum í Vatnsdal, d. mars 1781, Prestur á Stærri-Árskógi og Undirfelli  [Íæ, Svarfdælingar II og 1703] - Sesselja Hallsdóttir (sjá 37. grein)

   8  Sæmundur Hrólfsson, f. 1650, d. 1738 að Karlsá, Prestur í Ríp í Hegranesi frá 1670, Grímstungu í Vatnsdal 1681, Undirfelli 1682, Upsum 1694, og seinast Stærra-Árskógi 1712-1722.  [1703, Íæ IV] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 38. grein)

   9  Hrólfur Sigurðsson, f. 1612, d. 1704, Sýslumaður í Þingeyjarþingi 1636-84,bjó á Víðimýri, Laugum í Reykjadal Grýtubakka og víðar.  [Íæ II, 1703, Svarfdælingar II, Æt.Þing IX] - Björg "yngri" Skúladóttir (sjá 39. grein)

  10  Sigurður Hrólfsson, f. 1572, d. 1635, sýslumaður á Víðimýri í Skagafirði og á Stórulaugum í Þing  [Íæ IV, Svarfdælingar II., Æt.Þing IX] - Guðrún Sæmundsdóttir, f. um 1580, húsfreyja á Víðimýri í Skagafirði og Stórulaugum í Þing

 

  20. grein

   7  Ólöf Guðbrandsdóttir, f. 1691, d. 1750 eða síðar., húsfreyja á Sökku og Göngustöðum. Var í Pálmholti, Hvammshreppi 1703.  [Svarfdælingar II og 1703]

   8  Guðbrandur Helgason, f. 1660, Bóndi á Selárbakak, en var bóndi í Pálmholti, Hvammshreppi 1703.  [Svarfdælingar II og 1703] - Margrét Jónsdóttir (sjá 40. grein)

   9  Helgi Andrésson, f. um 1630, bóndi og hreppstjóri í Baldursheimi kominn í beinann karllegg af Einari Hálfdánarssyni á Arnbjararbrekku  [Svarfdælingar II bls. 8.]

 

  21. grein

   8  Guðrún Magnúsdóttir, f. 1653, Húsfreyja á Krosshóli, Svarfaðardalshreppi 1703.  [Svarfdælingar I bls. 280.]

   9  Magnús Bergsson, f. um 1625, Tinsmiður í Fljótum.  [Svarfdælingar I bls. 280.] - Ragnheiður Illugadóttir (sjá 41. grein)

 

  22. grein

   9  Ónefnd Sigurðardóttir, f. um 1600, húsfreyja á Hofi  [Svarfdælingar I]

  10  Sigurður Kolbeinsson, f. um 1550, Bóndi í Svarfaðardal.  [Svarfdælingar I.182.] - Sigríður Jónsdóttir, f. um 1550, húsfreyja á Ytri-Hvarfi

 

  23. grein

   7  Halldóra Þorláksdóttir, f. 1717, d. 12. nóv. 1794, Húsfreyja í Kjarna, Halldórsstöðum, Kasthvammi, Upsum.  [Svarfdælingar II.336.]

   8  Þorlákur Jónsson, f. 1681, d. um 1749 (á árunum 1749-53 í Ásgeirsbrekku í Viðvíkursveit), bóndi í Ásgeirsbrekku í Viðvíkursveit, afkomendur hans eru kallaðir Ásgeirsbrekkuættin  [Skriðuhr.III, Svarfdælingar II & GSJ] - Ingibjörg Guðmundsdóttir (sjá 42. grein)

   9  Jón Sigurðsson, f. 1644, d. um 1709 (á lífi þá í Veðramóti), bóndi og hreppstjóri á Neðranesi og Veðramóti, Sauðárhreppi 1703.   [Íæ III, 1703, Svarfdælingar II,GSJ] - Halldóra Ísleifsdóttir (sjá 43. grein)

  10  Sigurður Halldórsson, f. um 1615, d. um 1666 (á lífi þá), Bóndi í Efra-Nesi á Skaga  [GSJ,] - Guðrún Jessadóttir, f. um 1615, Húsfreyja í Efra-Nesi á Skaga

 

  24. grein

   8  Ingibjörg Magnúsdóttir, f. 1667, Húsfreyja á Hróastöðum, Hálshreppi 1703.  [1703]

   9  - Rannveig Árnadóttir (sjá 44. grein)

 

  25. grein

   9  Guðrún Þórarinsdóttir, f. 1633, d. um 1703 (á lífi þá), húsfreyja á Hróarstöðum, (2 eða 3.k.Halldórs), var vinukona á Melum í Hálsahr 1703  [Æt.Hún.I, Lrm, Niðt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.]

  10  Þórarinn Jónsson, f. um 1600, d. um 1649 (á lífi þá), bóndi á Ljósavatni  [Æt.Hún.I, Svalb.s.] - Broteva Tómasdóttir, f. um 1600, húsfreyja á Ljósavatni

 

  26. grein

   9  Sesselja Eyjólfsdóttir, f. 1645, húsfreyja á Gilsá, f.k.Magnúsar  [Svardælingar II]

  10  Eyjólfur Flóventsson, f. um 1600, bóndi í Eyjafjarðarsýslu  [Æt.Hún.142.1]

 

  27. grein

   5  Halldóra Þorgeirsdóttir, f. um 1741 á Brekku í Kaupangssveit., d. 13. jan. 1831, Húsfreyja í Helgárseli.  [1816., Landeyingabók]

   6  Þorgeir Björnsson, f. 1697, d. júní 1757 (gr.5.6), bóndi á Fífilgerði í Kaupangssveit og Uppsölum í Staðarsveit, Var á Syðritjörnum, Öngulstaðahreppi 1703.  [S.æ.1850-1890 VI, 1703] - Málfríður Ketilsdóttir (sjá 45. grein)

   7  Björn Jónsson - Þórunn Oddsdóttir (sjá 13-7)

 

  28. grein

   7  Þórunn Oddsdóttir, f. 1661, Húsfreyja á Syðritjörnum, Öngulstaðahreppi 1703.  [1703]

   8  - Arndís Jónsdóttir, f. 1637, Var í Krossanesi innra, Glæsibæjarhreppi 1703.

 

  29. grein

   8  Kristín Egilsdóttir, f. um 1630, d. um 1670 - 1703, húsfreyja í Syðri-Tjörnum  [Æt.Hún.33.5]

   9  Egill Sveinsson, f. um 1600, bóndi á Vestfjörðum  [Æt.Hún.33.5] - Ólöf Magnúsdóttir, f. um 1600, húsfreyja á Vestfjörðum

 

  30. grein

   8  Gróa Tómasdóttir, f. um 1610, húsfreyja á Böðvarsnesi  [Íæ V, Svalb.s.]

   9  Tómas Ólafsson (sjá 3-10) - Sigríður Jónsdóttir, f. um 1570, húsfreyja á Hálsi í Fnjóskadal, s.k.Tómasar

 

  31. grein

   6  Ásdís Jónsdóttir, f. um 1737 á Hrauni í Öxnardal, d. 4. okt. 1831, húsfreyja í Myrkárdal í Öxnardal, var á Dagverðartungu 1816  [1816, S.æ.1850-1890 II, Skriðuhr.II, L.r.Árna]

   7  Jón "eldri" Ólafsson, f. 1708, d. 1. maí 1785 í Gloppu í Öxnadal, bóndi á Hrauni og Steinsstöðum í Öxnadal og síðan í Gloppu, s.m.Þorbjörgu.  Einn merkasti bóndinn í Öxnardal í sinni tíð og efnaður vel."  [S.æ.1850-1890 II, Skriðuhr.III, ] - Þorbjörg Sigfúsdóttir (sjá 46. grein)

   8  Ólafur Jónsson, f. um 1682 á Steinsstöðum í Öxnardal, d. 1748 -9 á Steinsstöðum, bóndi á Efstalandi í Öxnardal 1712, Þverá í Öxnardal og Steinsstöðum, mikill bóndi  [Íæ III, Skriðuhr.III, L.r.Árna og Æ.t. GSJ] - Rósa Jónsdóttir (sjá 47. grein)

   9  Jón Einarsson, f. um 1630, d. um 1702 eða 1703 á Steinsstöðum í Öxnardal, bóndi og stúdent á Hallfríðarstöðum syðri,og á Steinsstöðum í Öxnardal til æviloka, en lærði í Hólaskóla. fjórgiftur og átti yfir 20 börn, mikill sveitahöfðingi og réð miklu.  [Íæ III, Æt.Hún.I, Skriðuhr.II. ] - Guðrún Þorgeirsdóttir (sjá 48. grein)

  10  Einar Magnússon, f. um 1600 á Sauðanesi, d. 1650 á Myrká í Hörgárdal, prestur á Myrká í Hörgárdal  [Íæ, Æt.Hún.I, Íæ, Skriðuhr.II, ] - Helga Jónsdóttir, f. um 1600, d. um 1664 (á lífi á Steinsstöðum í Öxnardal), húsfreyja á Myrká

 

  32. grein

   7  Þorbjörg Jónsdóttir, f. 1692, d. 12. júlí 1765 .. 73 ára., húsfreyja í Myrká, s.k.Jóns. Var á Myrká, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.  [Íæ III, 1703]

   8  Jón Þórðarson, f. 1648, d. 3. des. 1732, Prestur á Myrká, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.   [Íæ III, 1703] - Hólmfríður Benediktsdóttir (sjá 49. grein)

   9  Þórður Sigfússon, f. 1617, d. 1707, Prestur á Myrká, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. (5154)  [Íæ V, Espolin, 1703] - Helga Jónsdóttir (sjá 50. grein)

  10  Sigfús Ólafsson, f. um 1570, Bóndi og lrm í Hlíðarhaga og Hvassafelli í Eyjafirði(í Saurbæjarhreppi). Óvíst er um móður.  [Svarfdælingar II og GSJ] - Halldóra Guðmundsdóttir, f. um 1578, Húsfreyja í Hlíðarhaga og Hvassafelli.

 

  33. grein

   8  Kristrún Þorsteinsdóttir, f. 1650, d. 1732, Húsfreyja á Svalbarði.  Bjó í Jórvík, Vallnahreppi 1703.  [Íæ III, 1703]

   9  Þorsteinn Jónsson, f. 1621, d. 1699, Prestur á Svalbarði 1651-71 og Eiðum frá 1671.  [Íæ V, Ætt.austf.] - Guðrún Magnúsdóttir (sjá 51. grein)

  10  Jón Runólfsson, f. um 1584, d. 1682 á Völlum í Svarfaðardal, Prestur að Skeggjastöðum 1618, Svalbarð 1625, og  Munkaþverá 1650-1668,prófastur í Vaðlaþingi 1650-1667.  [Íæ III, Svarfdælingar I ] - Sigríður Einarsdóttir, f. um 1595, d. 7. sept. 1623, Prestsfrú að Skeggjastöðum 1618 ,Svalbarð 1625 og að  Munkaþverá.

 

  34. grein

   9  Guðrún "eldri" Árnadóttir, f. 1600, Húsfreyja í Vallanesi.  [Íæ, Lrm]

  10  Árni Magnússon, f. um 1565, d. 1632, sýslumaður á Eiðum í Eiðaþinghá frá 1605  [Lrm, T.r.JP II & Æ.t.GSJ] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1570, Húsfreyja á Eiðum.

 

  35. grein

   8  Guðrún Jónsdóttir, f. 1675, Húsfreyja Þönglabakka en á Selá, Svarfaðardalshreppi 1703.  [Íæ, 1703]

   9  Jón Guðmundsson, f. um 1635, d. nóv. 1696, Prestur, málari, læknir og skáld í Stærra Árskógi. Jón var lágur vexti, en knár, vel að sér, hagur vel og listfengur (dráttlistarmaður og málari), læknir, einkum sýnt um að sitja yfir konum, hneigður til uppskrifta.  [Íæ III, Svarfdælingar ] - Ingibjörg Þórarinsdóttir (sjá 52. grein)

  10  Guðmundur "sterki" Arason, f. um 1600, bóndi og lrm í Flatartungu. Lærði í Hólaskóla, er þar 1623 og mun hafa orðið stúdent skömmu síðar, var í þjónustu Guðmundar sýslumanns Hákonarsonar og Þorláks biskups Skúlasonar, en mun hafa farið að búa í Flatatungu vorið 1630 og verið þar ævilangt. Hann var hið mesta hraustmenni og mikilsmetinn, varð lögréttumaður 1651, kemur síðast við skjöl 12.júní 1676.  [Íæ, Lrm, Svarfdælingar] - Guðrún "yngri" Björnsdóttir, f. um 1605, d. 7. nóv. 1666 ., Húsfreyja í Flatatungu.

 

  36. grein

   9  Þórdís Illugadóttir, f. um 1630, húsfreyja að Auðkúlu  [Íæ V, Lrm, Skriðuhr.II]

  10  Illugi Jónsson, f. um 1585, d. 10. ágúst 1637, Hólaráðsmaður hjá Þorláki biskupi Skúlasyni, mági sínum, bjó í Viðvík lengi, hafði og bú að Urðum og Ási í Vatnsdal. Í góðri heimild ( í HE. Prestb.) er þess getið, að hann hafi verið maður vel lærður í latínu,þýsku og ensku, verið mörg ár í Englandi, mikilmenni og ekki talinn mjúkur í skiptum við andstæðinga sína. Hann andaðist í Illugalág við Hofsós á heimleið úr kaupstað, og lék orð á, að hann hefði verið svikinn í drykkju hjá kaupmanni eða mönnum hans.  [Íæ II, Lrm, Svarfdælingar I og Æ.t.GSJ] - Halldóra Skúladóttir, f. um 1590, Húsfreyja á Hólum í Hjaltadal.

 

  37. grein

   7  Sesselja Hallsdóttir, f. 1691, d. 1755, húsfreyja á Stærri-Árskogum og Undirfelli, Var í Grímstungu, Ásshreppi 1703.   [Íæ, S.æ.1850-1890 II, 1703]

   8  Hallur Ólafsson, f. 21. júlí 1658, d. 30. ágúst 1741, prestur og prófastur í Grímstungu, Ásshreppi 1703.   [Íæ II, S.æ.1850-1890 II, 1703] - Helga Oddsdóttir (sjá 53. grein)

   9  Ólafur Hallsson, f. 1605 í Höfða í Höfðahverfi, d. 11. des. 1681 í Grímstungu í Vatnstungu, Prestur í Grímstungum, sjá bls 51-2  [Íæ IV, Laxamýrarætt] - Solveig Bjarnadóttir (sjá 54. grein)

  10  Hallur "digri" Ólafsson, f. um 1580, d. 9. apríl 1654, prestur á Miklabæ, Höfða í Höfðahverfi 1603 og hélt til æviloka  [Lrm, Íæ II] - Ragnhildur Eiríksdóttir, f. um 1570, húsfreyja á Miklabæ og Höfða

 

  38. grein

   8  Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1650, húsfreyja á Undirfelli, Másstöðum í Vatnsdal, Upsum og Stærri-Árskógi  [Íæ IV, Svarfdælingar II og 1703]

   9  Jón Torfason, f. 1625, d. 1661, bóndi og lrm í Flatey og undir það síðast í Skálmarnesmúla  [Svarfdælingar II, Lrm, 1703 .] - Guðríður Magnúsdóttir (sjá 55. grein)

  10  Torfi Finnsson, f. um 1580, d. 22. júní 1637, Prestur í Hvammi í Dölum 1620-37, sjá bls 25  [Íæ V, Laxamýrarætt] - Guðríður Jónsdóttir, f. um 1580, d. 1667, húsfreyja í Hvammi í Hvammasveit

 

  39. grein

   9  Björg "yngri" Skúladóttir, f. um 1605, Húsfreyja í Víðimýri og Stóradal. Systir Þorláks biskups.  [Lrm, Æt.Þing IX]

  10  Skúli Einarsson, f. um 1560, d. 1612, Bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal.  [Íæ,  Hallbjarnarætt.] - Steinunn Guðbrandsdóttir, f. 1571, Húsfreyja á Eiríksstöðum, laundóttir Guðbrands.

 

  40. grein

   8  Margrét Jónsdóttir, f. 1655, Húsfreyja í Pálmholti, Hvammshreppi 1703.  [1703, Svarfdælingar II.8.]

   9  Jón "elsti" Björnsson, f. um 1619, Bóndi á Þverá í Laxárdal.  [Laxdælir, Svarfdælingar II.8.] - Sigríður Grímólfsdóttir, f. um 1620, húsfreyja á Þverá í Laxárdal

  10  Björn Magnússon, f. um 1575, bóndi á Laxamýri, frá honum er talin Laxamýraætt.  [Svalb, Lrm, L.r.Árna og Æ.t. GSJ] - Guðríður Þorsteinsdóttir, f. um 1580, húsfreyja á Laxarmýri

 

  41. grein

   9  Ragnheiður Illugadóttir, f. um 1625, Húsfreyja í Fljótum.  [Svarfdælingar I bls. 280.]

  10  Illugi Jónsson - Halldóra Skúladóttir (sjá 36-10)

 

  42. grein

   8  Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 1690 Auðólfsstöðum í Langadal, húsfreyja á Ásgeirsbrekku, f.k.Þoláks, Var á Auðólfsstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi 1703.   [S.æ.1850-1890 IV, 1703]

   9  Guðmundur Steingrímsson, f. 1661, d. 1741, Bóndi á Auðólfsstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi 1703.   [1703, Fortíð&Fyrirburðir] - Guðrún Grettisdóttir (sjá 56. grein)

  10  Steingrímur Guðmundsson, f. um 1630, Bóndi að Hofi í Vesturdal. (Steingrímsætt yngri)  [Lrm, Ættir Síðupresta] - Solveig Káradóttir, f. um 1633, húsfreyja á Hofi

 

  43. grein

   9  Halldóra Ísleifsdóttir, f. um 1650, d. um 1690 -1700, Húsfreyja í Neðranesi, síðar Veðramóti., f.k.Jóns  [GSJ, N.t.JJ]

  10  Ísleifur Þórarinsson, f. um 1615, d. um 1673 (á lífi þá), bóndi og hreppstjóri í Selá á Skaga  [GSJ, Krákust.æ.] - Sigurlaug Sigurðardóttir, f. um 1615, húsfreyja á Selá á Skaga, alsystir Sigríðar í Kelduvík #160.1 Sigurðardóttir

 

  44. grein

   9  Rannveig Árnadóttir, f. um 1640, d. um 1672 - 1703, húsfreyja í Eyjarfjarðarsýslu (sama og #295.1 ath)  [GSJ]

  10  Árni Sigmundsson, f. 1605, d. um 1685, Bóndi á Garðsá í Kaupangssveit.  [Ábúendatal Eyjafj.] - Ónefnd, f. um 1605, húsfreyja á Garðsá , 1.k.Árna

 

  45. grein

   6  Málfríður Ketilsdóttir, f. um 1705, d. 1757, húsfreyja í Fífilgerði í Kaupangssveit og Uppsölum á Staðarbyggð  [S.æ.1850-1890 V]

   7  Ketill Jónsson, f. 1650, d. 1722, Bóndi á Litlahóli, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1703 og Teigi 1712.  [1703] - Elín Sigmundsdóttir (sjá 57. grein)

   8  Jón Höskuldsson, f. um 1620, bóndi í Fjósatungu (Tungu í Fnjóskadal)  [GSJ]

   9  Höskuldur Snorrason, f. um 1580, bóndi í Ytri-Þverá í Staðarbyggð  [Lrm]

  10  Snorri Þorsteinsson, f. um 1550, d. 1618 drukknaði í Grímseyjarsundi, bóndu á Uppsölum í Staðarbyggð  [GSJ]

 

  46. grein

   7  Þorbjörg Sigfúsdóttir, f. 1696 í Glæsibæ í Kræklingarhlíð, d. okt. 1755 á Steinsstöðum gr. 15.10), húsfreyja á Hauni í Öxnardal f.k.Jóns, Var í Glæsibæ, Glæsibæjarhreppi 1703.,   [1703, Skriðhr.I, S.æ.1850-1890 VII, ]

   8  Sigfús "eldri" Þorláksson, f. 14. mars 1663 í Glæsibæ, d. 28. apríl 1728 í Glæsibæ, Prestur í Glæsibæ, Glæsibæjarhreppi 1703.  [Íæ IV, 1703, GSJ] - Helga Halldórsdóttir (sjá 58. grein)

   9  Þorlákur Sigfússon, f. um 1615, d. 1693 í Glæsibæ, prestur í Glæsibæ, var aðstoðarprestur í Glæsibæ til 1642 en fékk þá kallið og hélt til æviloka  [S.æ.1850-1890 VII, Lrm, Íæ V] - Helga Sigfúsdóttir (sjá 59. grein)

  10  Sigfús Ólafsson - Halldóra Guðmundsdóttir (sjá 32-10)

 

  47. grein

   8  Rósa Jónsdóttir, f. 1689, d. jan. 1766, húsfreyja á Efstalandi, Þverá og Steinsstöðum, í Öxnardal, Var í Lönguhlíð, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.  [1703, Æt.Hún.I, ]

   9  Jón Einarsson, f. 1653, d. um 1690, bóndi í Lönguhlið, hefur búið í Skriðuhreppi í Eyjafirði(bóndi í Lönguhlíð)  [Æt.Hún.I, 1703, Vík. II.12.] - Guðrún Arnfinnsdóttir (sjá 60. grein)

  10  Einar, f. um 1625, bóndi í Lönguhlíð í Hörgárdal  [Krákust.æ, Vík. II.12.] - Sigríður "eldri" Sigfúsdóttir, f. um 1625, húsfreyja í Lönguhlíð

 

  48. grein

   9  Guðrún Þorgeirsdóttir, f. um 1640, d. um 1682 (fyrir 1701), húsfreyja á Hallfríðarstöðum og Steinsstöðum, 2.k.Jóns  [GSJ, Skriðuhr.III, ]

  10  Þorgeir, f. um 1610, á lífi um1640  [Íæ, GSJ]

 

  49. grein

   8  Hólmfríður Benediktsdóttir, f. um 1650, d. 1695, Húsfreyja á Myrká, f.k.Jóns  [Íæ III, Lrm]

   9  Benedikt Pálsson, f. 1608, d. 1664, Hólaráðsmaður, lrm og klausturhaldari á Möðruvallaklaustri, Var bartskeri i Hamborg, var tekinn af ALgeirsmönnum 1633 á leið til Íslands en borgaði lausnagjaldi af eignum sínum, .  [Íæ, Lrm] - Sigríður "stórráða" Magnúsdóttir (sjá 61. grein)

  10  Páll Guðbrandsson, f. 1573, d. 10. nóv. 1621, Sýslumaður á Þingeyrum frá 1607., Skólameistari á Hólum  [Íæ IV, Espolin] - Sigríður Björnsdóttir, f. um 1587, d. 1633 á Másstöðum, Húsfreyja á Þingeyrum.

 

  50. grein

   9  Helga Jónsdóttir, f. 1624, húsfreyja á Myrká, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.  [Íæ V, Skriðuhr.II, 1703]

  10  Jón Jónsson, f. um 1590, Bóndi á Snartarstöðum í Núpasveit.  [Skriðuhr.II] - Þorbjörg Jónsdóttir, f. um 1590, Húsmóðir á Snartarstöðum.

 

  51. grein

   9  Guðrún Magnúsdóttir, f. um 1620, Húsfreyja á Svalbarði, Eiðum.  [Æt.Hún.I, ÍÆ]

  10  Magnús Jónsson, f. 1595, d. 4. maí 1662, Prestur á Mælifelli frá 1624-  [lrm & Íæ III] - Ingunn Skúladóttir, f. 1598, d. um 1628, húsfreyja á Mælifelli, f.k.Magnúsar

 

  52. grein

   9  Ingibjörg Þórarinsdóttir, f. 1641 ., húsfreyja á Stærri-Árskógi, Bjó á Selárbakka, Svarfaðardalshreppi 1703. Ekkja.  [Svarfdælingar, 1703, ]

  10  Þórarinn Ólafsson, f. um 1600, d. des. 1663, Prestur í Grímsey 1627-32 og í Bægisá frá 1632,sjá bls 76  [Íæ V, Svarfdælingar] - Málfríður Jónsdóttir, f. um 1605, Húsfreyja í Grímsey og á Bægisá.

 

  53. grein

   8  Helga Oddsdóttir, f. 1667, húsfreyja í Grímstungu, Ásshreppi 1703.   [Íæ II, 1703, Laxamýrarætt]

   9  Oddur Eiríksson, f. 1640, d. 1719, Bóndi og annálsritari á Fitjum, Skorradalshreppi 1703, f.m.Guðríðar  [Íæ IV, Fitjarannáll, ST1 og 1703] - Sesselja Halldórsdóttir (sjá 62. grein)

  10  Eiríkur Oddsson, f. um 1608, d. 1666, Bóndi á Fitjum í Skorradal. Nefndur "hinn heimski".  [Íæ, ST1] - Þorbjörg Bjarnadóttir, f. um 1621, d. 1651, Húsfreyja á Fitjum, s.k.Eiríks

 

  54. grein

   9  Solveig Bjarnadóttir, f. um 1620, húsfreyja á Grímstungu, s.k.Ólafs  [Íæ IV, Lrm]

  10  Bjarni Ólafsson, f. um 1570, d. um 1650, Bóndi og lrm á Stafni og Steinum í Svartárdal. Lögréttumaður, getið 1596-1641., tvígiftur og átti yfir 30 börn  [Lrm, T.r.JP III] - Ingunn Guðmundsdóttir, f. 1585, Húsmóðir á Stafni í Svartárdal, s.k.Bjarna.

 

  55. grein

   9  Guðríður Magnúsdóttir, f. 1626, Húsfreyja í Flatey, Flateyjarhreppi 1703.  [Svarfdælingar II og 1703]

  10  Magnús Jónsson, f. 1600, d. 24. apríl 1675, Sýslumaður í Haga og Miðhlíð á Barðaströnd frá 1636  [Íæ III, Svarfdælingar II og Æ.t.GSJ] - Þórunn Þorleifsdóttir, f. um 1600, sýslumannsfrú í Haga, en síðar í Miðhlíð,Barðaströnd.

 

  56. grein

   9  Guðrún Grettisdóttir, f. 1654, Húsfreyja á Auðólfsstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi 1703.   [1703, Fortíð&Fyrirburðir]

  10  Grettir Egilsson, f. um 1620, d. um 1664 (á lífi þá), bóndi á Kleif á Skaga, athuga faðernið sp ?Ólafsson  [GSJ] - Ingibjörg Steinsdóttir, f. um 1620, húsfreyja á Kleif á Skaga

 

  57. grein

   7  Elín Sigmundsdóttir, f. 1666, Húsfreyja á Teigi og Litlahóli, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1703.  [1703]

   8  Sigmundur Halldórsson, f. um 1625 eða 1615, bóndi á Rifkelsstöðum.  [Íæ, Æt.Skagf 386., Rifkelsstaðamenn] - Halldóra "eldri" Jónsdóttir (sjá 63. grein)

   9  Halldór Sigmundsson, f. um 1595, Bóndi á Garðsá og Rifkelsstöðum.  [Æt.Skagf 386.]

  10  Sigmundur "gamli", f. um 1565, Bóndi á Garðsá í Eyjafirði frá 1600 til a.m.k.1640. Ætt þessi er nefnd Garðsárætt. Þreytti hestaat á Bleiksmýrardal við Svein ríka á Illugastöðum árið 1623, og hans hestur tapaði og þoldi Sigmundur það illa og er talið að hann hefði notað fjölkyngi sinni til að koma Sveini fyrir kattanef. Líklega Halldórsson bóndi í Eyjarfirði um 1649  [GSJ, Æt.Skagf.386, Ábúendatal Eyjafj.]

 

  58. grein

   8  Helga Halldórsdóttir, f. 1667, d. febr. 1752 (gr.5.2), húsfreyja í Glæsibæ, Glæsibæjarhreppi 1703.  [Æt.Hún.I, Íæ IV, 1703,]

   9  Halldór Björnsson, f. um 1615, d. um 1690 (fyrir 1703 ), bóndi á Dagverðareyri í Glæsibæjarhreppi  [Íæs.I, Æt.Hún.I, ] - Þórdís Nikulásdóttir (sjá 64. grein)

  10  Björn Magnússon - Guðríður Þorsteinsdóttir (sjá 40-10)

 

  59. grein

   9  Helga Sigfúsdóttir, f. 1644, d. 1704, húsfreyja í Glæsibæ, Þorlákur skírði Helgu þá nýorðinn prestur!  [Lrm, Íæ V]

  10  Sigfús Ólafsson, f. um 1585, d. um 1658 (á lífi þá), bóndi og lrm á Öxnarhól í Hörgárdal, launsonur Ólafs  [Lrm, Svarfdælingar I] - Þóranna Jónsdóttir, f. um 1598, húsfreyja að Öxnarhóli í  Hörgárdal

 

  60. grein

   9  Guðrún Arnfinnsdóttir, f. 1662, húsfreyja á Lönguhlið, Bjó í Lönguhlíð, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. Ekkja.  [1703, Æt.Hún.I, ]

  10  Arnfinnur Stefánsson, f. um 1630, d. um 1673 (á lífi þá), Bóndi í Staðartungu í Hörgárdal  [L.r.Árna, Æ.t.GSJ] - Rósa Þorkelsdóttir, f. um 1630, húsfreyja í Staðartungu en var legorðssek með Arnfinni í Eyjarfjarðarsýslu 1658 eða 1659

 

  61. grein

   9  Sigríður "stórráða" Magnúsdóttir, f. um 1630, d. 21. júlí 1694 að Auðbrekku, Húsfreyja á Möðruvallaklaustri., s.k.Benedikts  [Íæ III, Lrm]

  10  Magnús Jónsson, f. um 1590, d. 3. nóv. 1656, Bóndi og lrm á Sjávarborg.  [Lrm, Íæ] - Steinunn Sigurðardóttir, f. um 1610, Húsfreyja á Sjávarborg.

 

  62. grein

   9  Sesselja Halldórsdóttir, f. 1645, d. 23. okt. 1679, húsfreyja á Fitjum, f.k.Odds  [Íæ IV, Lrm]

  10  Halldór Helgason, f. um 1600, bóndi í Arnarholti í Stafnholtstungum Mýrasýslu  [Vestf.æ.I, Lrm, Æ.t.Péturs, T.r.JP I] - Elísabet Ísleifsdóttir, f. um 1605, húsfreyja í Arnarholti

 

  63. grein

   8  Halldóra "eldri" Jónsdóttir, f. um 1625, húsfreyja á Rifkelsstöðum, áttu 12 börn skv Espolin, E4111!  [Íæ, Æt.Skagf. ]

   9  Jón Guðmundsson, f. 1590, d. 1641, Prestur og málari á Reynistaðaklaustri 1610-2, Grundarþing 1619 til æviloka en bjó á Rúgsstöðum í Eyjafirði.  [Íæ III; Lrm] - Sigríður "eldri" Ólafsdóttir (sjá 65. grein)

  10  Guðmundur Illugason, f. um 1550, bóndi og lrm á Kristnesi í Eyjafirði en síðast á Rúgsstöðum  [Lrm] - Sigríður Jónsdóttir, f. um 1570, húsfreyja á Kristnesi í Eyjafirði

 

  64. grein

   9  Þórdís Nikulásdóttir, f. 1631, d. um 1703 (á lífi þá í Glæsibæ í Kræklingarhlíð), húsfreyja í Dagverðareyri. Var í Glæsibæ, Glæsibæjarhreppi 1703.  [Lrm, 1703, nÆt.Hún.I, ]

  10  Nikulás Einarsson, f. um 1590, d. 27. ágúst 1671, bóndi og lrm á Héðinshöfða.  [Íæ, Lrm, T.r.JP II & Æ.t. GSJ] - Helga Árnadóttir, f. um 1600, húsfreyja í Reykjahlíð, s.k.Nikulásar

 

  65. grein

   9  Sigríður "eldri" Ólafsdóttir, f. um 1600, húsfreyja á  Rúgsstöðum í Eyjafirði, f.k.Jóns  [Íæ III, Lrm,]

  10  Ólafur Jónsson, f. um 1575, Bóndi og lrm á Miklagarði í Eyjafirði og  Núpufelli í Saurbæjarhreppi.  [Íæ III, Æt.Austf. Lrm] - Halldóra "eldri" Árnadóttir, f. um 1578, Húsmóðir á Núpufelli, s.k.Ólafs.