Rófustappa     
Home Up Matreiðsla Tenglar Tónlist Sendu skilaboð Ég og Mínir

 

 

 

  

 

 

 

 

 

 

 

Þvoið eina stóra rófu í köldu vattni. Skrælið síðan og skerið í bita.Látið yfir til suðu í köldu vattni best er þó að sjóða rófuna á vattninu sem maður sauð það sem á að bera stöppuna með.Sjóðið í 30 minótur eftir að suðan kemur upp og setjið jafn mikið af skrældum kartöflubitum útí og sjóðið þar til rofa og kartöflurnar eru vel mjúkar , ca. 30 min til.

Hellið spaðinu af og pressið í gegnum sigti eða keyrið í mixer sem er einfaldast, ekki rétt.

Bætið í nokkrum smjörbitum , ný mulinn pipar, og salt. Mér finnst ómissandi að ekki setja ögn sykur hér.

 

Til þess að auka litinn á stöppunni getur maður sett í ein til tvær gulrætur . Þá síður maður þær á sama tíma og rófuna

 

verði ykkur að góðu