Sænska eldhúsið     
Home Up Tenglar Tónlist Sendu skilaboð Ég og Mínir

 

 

 

  

 

 

 

 

 

 

                          Sænskt Miðsumarhlaðborð

Velkomin hingað !

Hérna kem ég til með að kynna fyrst of fremst þjóðlegan sænskan mat sem er að mínu mati frábær þökk sé hinni miklu íhaldsemi Svíanna þegar um matargerð er að ræða.. Svíarnir eru nefnilega þannig að ef þeir borða einhvern þjóðlegan rétt þá á hann altaf að vera lagaður eins og borin fram á sama hátt. Við Íslendingar erum mikklu meira til í að prófa nýjar útgáfur af hinu og þessu og er allt gott um það að segja. En hefðirnar lifa þá kanski ekki eins lengi. Með öðrum orðum þá eru Svíarnir ekki fyrir neinar tilraunir með sinn heimilismat sem þeir kalla "Husmanskost". Hann hefur verið lagaður á sama hátt í árhundruðir og á að haldast óbreyttur. Sumir segja kanski að þetta sé nú bara þröngsýni en þetta hefur bara þýtt það að hefðirnar hafa haldist mjög vel og er sænska eldhúsið "húsmannskosturinn" mjög athyglisvet að mínu áliti fyrir alla og ekki síst matreiðslumenn að skoða. Að sj´lfsögðu á sér þróun stað en hún er vægast sagt hæg. Það sem ég ætla semsagt að fara sérstaklega inná er " Husmanskosten"

Ég ætla að reyna að koma víða við hérna og þetta verður þannig að ég set inn á síðuna þegar ég get og eftir bestu getu.

                                                    Uppskriftir.

                                                    Ýmsilegt